Fræðslutorg

Námskeið í boði

Streita og kulnun

Námskeið fyrir alla sem vilja ná stjórn á streitunni í líf og starfi.

Skoða námskeið

Skilvirk tímastjórnun

Námskeið fyrir þá sem vilja hámarka árangur sinn og auka verkgleði sína.

Skoða námskeið

Örugg framkoma í fjölmiðlum

Að koma vel fram í fjölmiðlum krefst undirbúnings.

Skoða námskeið

Tökum betri ákvarðanir

Á námskeiðinu er farið yfir einfaldar aðferðir til að bæta ákvarðanatöku. Það getur verið mikils virði að taka góðar ákvarðanir því þá aukum við líkurnar á góðri niðurstöðu.

Skoða námskeið

Markþjálfun

Aðferðafræði markþjálfunar er þaulreynd og nýtist á öllum sviðum lífsins, hvort sem það er í persónulegri stefnumótun, tiltekt í eigin lífi eða frekari starfsþróun

Skoða námskeið

Öflug liðsheild

Markmið námskeiðsins er að stjórnandi fái í hendur verkfæri og kynnist aðferðum til þess að ná enn meiri árangri sem stjórnandi öflugrar liðsheildar.

Skoða námskeið

Skilvirk tímastjórnun fyrir stjórnendur

Ein algengasta áskorun stjórnenda er að nýta tímann sinn vel þar sem töluvert álag fyrir stjórnunarstarfinu.

Skoða námskeið

Væntanlegt fræðsluefni

Við erum stöðugt að þróa fræðsluefni okkar og má hér að neðan sjá það sem er væntanlegt á næstunni.