Fræðslutorg

Námskeið í boði

Stjórnun þjónustu

Þetta námskeið er fyrir fyrirtæki og stofnanir sem vilja auka samkeppnisforskot sitt með faglegri stjórnun þjónustu

Skoða námskeið

Streita og kulnun

Námskeið fyrir alla sem vilja ná stjórn á streitunni í líf og starfi.

Skoða námskeið

Skilvirk tímastjórnun

Námskeið fyrir þá sem vilja hámarka árangur sinn og auka verkgleði sína.

Skoða námskeið

Tökum betri ákvarðanir

Á námskeiðinu er farið yfir einfaldar aðferðir til að bæta ákvarðanatöku. Það getur verið mikils virði að taka góðar ákvarðanir því þá aukum við líkurnar á góðri niðurstöðu.

Skoða námskeið

Aukin samskiptahæfni með markþjálfun

Viltu auka samskiptafærni þína og tileinka þér aðferðir markþjálfunar til að skapa þér forskot í atvinnulífinu. Viltu kunna að spyrja kraftmikilla spurninga og geta tekið stjórn á krefjandi samtölum.

Skoða námskeið

Örugg framkoma í fjölmiðlum

Að koma vel fram í fjölmiðlum krefst undirbúnings.

Skoða námskeið

Jafningjastjórnun

Á námskeiðinu er farið yfir helstu leiðir jafningjastjórnunar

Væntanlegt

Krefjandi einstaklingar

Á námskeiðinu er farið yfir hvað einkenni krefjandi einstaklinga, leiðir til þess að setja mörk og byggja upp varnir í samskiptum við krefjandi einstaklinga. Að lokum er skoðað eigið hegðunarmynstur og leiðir til frekari sjálfsskoðunar

Skoða námskeið

Leiðtogar nútímans - Fimm námskeið á fimm vikum

Fimm vikna stjórnendaþjálfun sem styður við hæfniþætti sem taldir eru nauðsynlegir til framtíðar

Skoða stjórnendaþjálfun

Krefjandi einstaklingar fyrir stjórnendur

Á námskeiðinu er farið yfir leiðir til þess að takast á við krefjandi einstaklinga og viðhalda starfsánægju á sama tíma

Væntanlegt

Öflug liðsheild

Markmið námskeiðsins er að stjórnandi fái í hendur verkfæri og kynnist aðferðum til þess að ná enn meiri árangri sem stjórnandi öflugrar liðsheildar.

Skoða námskeið

Skilvirk tímastjórnun fyrir stjórnendur

Ein algengasta áskorun stjórnenda er að nýta tímann sinn vel þar sem töluvert álag fyrir stjórnunarstarfinu.

Skoða námskeið

Hvatning og aukin starfsánægja

Hvatning og 14 leiðir til þess að auka starfsánægju

Skoða námskeið

Icelandic for beginners

In this course you will learn practical- and handy words and sentences to help you understand and be understood in Iceland. Also get you will get the chance to practice along the way.

Væntanlegt

Að eiga ánægjulegt líf eftir starfslok –                Hvað get ég gert?

Að ýmsu er að huga þegar starfslok nálgast.  Soffía öldrunarfélagsráðgjafi fer yfir leiðir til þess að undirbúa sig og fræðir um leiðir sem geta gert efri árin innihaldsrík og gefandi.

Væntanlegt

Væntanlegt fræðsluefni

Við erum stöðugt að þróa fræðsluefni okkar og má hér að neðan sjá það sem er væntanlegt á næstunni.