Skilvirk tímastjórnun, vinnulag og forgangsröðun fyrir stjórnendur

Námskeið fyrir þá sem vilja
hámarka árangur sinn og
auka verkgleði sína

Kaupa námskeið

Um námskeiðið

Ein algengasta áskorun stjórnenda er að nýta tímann sinn vel þar sem töluvert álag getur fylgt stjórnunarstarfinu. Einnig er áskorun að sjá til þess að starfsmenn séu örugglega að sinna mikilvægustu verkefnunum hverju sinni og hámarka framleiðni þeirra án þess að það komi niður á andlegri heilsu. Á þessu námskeiði er farið yfir hagnýt ráð til að auðvelda stjórnendum að hafa áhrif á vinnulag starfsmanna sinna.

Ávinningur

  • Aukin framleiðni starfsfólks
  • Meiri fókus á mikilvægustu verkefnin
  • Minni streita og meiri verkgleði hjá stjórnendum og starfsmönnum

Á námskeiðinu er farið yfir

Stjórnandann sem fyrirmynd og leiðtogi. Skoðaðar eru ólíkar leiðir eftir ólíkum vinnustöðum, forgangsröðun og ásamt fleiru.

Fyrir hverja er námskeiðið ?

Námskeiðið er ætlað stjórnendum sem vilja auka framlag og lágmarka streitu sinna starfsmanna.

Hvers vegna þetta námskeið ?

Til að auðvelda stjórnendum að ná markmiðum sínum og valdefla starfsfólk sitt á sama tíma.

Einnig bjóðum við upp á fyrirtækjapakka fyrir stjórnendur og starfsmenn

Það getur verið mjög gagnlegt að stjórnendur og starfsmenn tileinki sér nýtt verklag  og nýja þekkingu samtímis.   Þannig má ná fram hámarks áhrifum á vinnulag allra innan þíns teymis. 

Fyrirtækjapakki

Vinsælast

  • Skilvirk tímastjórnun fyrir starfsmenn
  • Skilvirk tímastjórnun fyrir stjórnendur
  • Aðgengi að ítarefni
  • Eftirfylgni til starfsmanna


 

Fá tilboð í fyrirtækjapakka

Fyrirtækjapakki II

Bestu kaupin

  • Skilvirk tímastjórnun fyrir stjórnendur
  • Skilvirk tímastjórnun fyrir starfsmenn
  • Tökum betri ákvarðanir með Kristínu 
  • Streita og kulnun með Ragnheiði Guðfinnu Guðnadóttur
  • Aðgengi að ítarefni
  • Eftirfylgni með þátttöku starfsmanna 
Fá tilboð í fyrirtækjapakka

Um stjórnendaþjálfarann

Alda Sigurðardóttir, er eigandi og stjórnendaþjálfari Vendum ehf. Hún hefur unnið með  nokkur hundruð stjórnendum í einstaklingráðgjöf í yfir 10 ár og er með viðskiptavini í fjölmörgum löndum og þekkir því áskoranir stjórnenda afar vel.  Hún hefur jafnframt fjölbreytta stjórnunarreynslu, þar má nefna störf hennar sem fyrrum aðstoðarmaður Dr. Svöfu Grönfelds rektors  og síðar Dr. Ara Kristins Jónssonar hjá Háskólanum í Reykjavík,  kynningar- og samskiptastjóri HR, Viðskiptastjóri hjá fyrirtækinu SJÁ og sem fræðslustjóri VR.  Alda hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörfum og setið í fjölmörgum stjórnum og nefndum, m.a. í stjórn Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins,  stjórnarformaður Menntar og varamaður í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur. Hún hefur einnig kennt í MBA náminu í HR sem er meistaranám í stjórnun og viðskiptum.

Ef þetta námskeið er fyrir þig þá getur þú skrá þig hér

Já takk!

Ert þú með spurningar?