Viltu auka samskiptafærni og hafa áhrif á kúltúr til að vera betur í stakk búin fyrir stafræna umbreytingu ?
Stutt og hnitmiðuð fræðsla fyrir starfsmenn og stjórnendur sem vilja auka samskiptahæfni og tileinka sér aukna leiðtogafærni með aðferðum markþjálfunnar



Þetta námskeið er fyrir fyrirtæki og stofnanir sem vilja virkja sköpunarkraft með því að hafa áhrif á kúltur í vegferð sinni til stafrænnar umbreytingar

Þjálfarinn Alda
....................
Alda Sigurðardóttir er stofnandi Fræðslu og starfar sem stjórnendaþjálfari. Hún hefur mikla reynslu af einstaklingsráðgjöf, hópþjálfun og námskeiðum, fyrirlestrahaldi, fundarstjórnun á ráðstefnum, innleiðingu á stefnumótun hjá fyrirtækjum og stofnunum og hefur unnið að farsælli uppbyggingu fyrirtækjamenningar með fjölda fyrirtækja. Einnig hefur hún unnið með hundruðum stjórnenda síðustu 11 ár og er með viðskiptavini í yfir 10 löndum.

Aukin samskiptahæfni með markþjálfun
Verð námskeiðsins fer eftir fjölda starfsmanna í þínu fyrirtæki
1-50 manns
50 - 200 manns
201- 500 manns
501 og fleiri