Viltu auka samskiptafærni og hafa áhrif á kúltúr til að vera betur í stakk búin fyrir stafræna umbreytingu  ?

Stutt og hnitmiðuð fræðsla fyrir starfsmenn og stjórnendur sem vilja auka samskiptahæfni og tileinka sér aukna leiðtogafærni með aðferðum markþjálfunnar

 

Aukin samskiptahæfni

Einn af lykil hæfniþáttum til framtíðar samkvæmt (World Economic Forum) er samskiptahæfni.  Rannsókn stafræna hæfniklasans segir að flest íslensk fyrirtæki og stofnanir þurfi að bæta sig í breytingastjórnun og leiðtogafærni.  Á námskeiðinu er lögð áhersla á aðferðafræði markþjálfunar til að tileinka sér hæfni og öryggi í samskiptum

 

Forskot í atvinnulífinu með

uppbyggilegum samskiptum 

Að kunna að spyrja kraftmikilla spurninga er árangursríkt verkfæri í krefjandi samskiptum, því spurningar gera þá kröfu til viðmælandans að þurfa að staldra við og hugsa. Þannig er oft hægt að ná stjórn á krefjandi samtali á afar uppbyggjandi hátt. 

 

Aukin leiðtogafærni í krefjandi samtölum

Markmið með því að nýta tól markþjálfunar er að hjálpa fólki að eflast, að styrkja innviði sín, efla sköpunarkraft og virkjun hugans.  Ígrundaðara og opnar spurningar geta haft mikil áhrif á líðan í starfi og jafnvel starfþróun þinna starfsmanna og því mikilvægt að tileinka sér hæfni í spurningatækni og auka þannig leiðtogahæfni. 

Þetta námskeið er fyrir fyrirtæki og stofnanir sem vilja virkja sköpunarkraft með því að hafa áhrif á kúltur í vegferð sinni til stafrænnar umbreytingar

 

Þjálfarinn Alda

....................

Alda Sigurðardóttir er stofnandi Fræðslu og starfar sem stjórnendaþjálfari. Hún hefur mikla reynslu af einstaklingsráðgjöf, hópþjálfun og námskeiðum, fyrirlestrahaldi, fundarstjórnun á ráðstefnum, innleiðingu á stefnumótun hjá fyrirtækjum og stofnunum og hefur unnið að farsælli uppbyggingu fyrirtækjamenningar með fjölda fyrirtækja. Einnig hefur hún unnið með hundruðum stjórnenda síðustu 11 ár og er með viðskiptavini í yfir 10 löndum.

Aukin samskiptahæfni með markþjálfun

Verð námskeiðsins fer eftir fjölda starfsmanna í þínu fyrirtæki

1-50 manns

50 - 200 manns

201- 500 manns

501 og fleiri

Fá verðtilboð