Örugg framkoma í fjölmiðlum
Á þessu námskeiði veitir Elín Hirst þaulreynd ráð og afar hagnýtar upplýsingar þegar komið er fram í fjölmiðlum.
Kaupa námskeiðUm námskeiðið
Þetta námskeið er fyrir alla sem vilja koma vel undirbúnir fram í fjölmiðlum, óháð því hvort verið sé að koma fram fyrir hönd sinnar stofnunar, fyrirtækis, félagasamtaka eða annarra. Undirbúningurinn er útkoman í þessu eins og svo mörgu öðru. Það eru fáir á Íslandi með eins mikla fjölmiðlareynslu og Elín Hirst sem hefur víðtæka reynslu á sviði fjölmiðla til áratuga. Hún hefur aðstoðað einstaklinga við að koma fram af bæði sjálfstrausti og öryggi í fjölmiðlum með miklum árangri og deilir hér hagnýtum ráðum og reynslu sinni.
Viltu hafa áhrif í gegnum fjölmiðla ?
Viltu styrkja ímynd þíns fyrirtækis eða stofnunar?
Algeng mistök í fjölmiðlum?
Hagnýt atriði

Á námskeiðinu er farið yfir
Af hverju fjölmiðlaþjálfun, hvernig á að koma fram í fjölmiðlum og margt fleira

Fyrir hverja er námskeiðið ?
Námskeiðið er fyrir alla þá sem vilja koma fram af bæði sjálfstrausti og öryggi í fjölmiðlum.

Hvers vegna þetta námskeið ?
Framkoma í fjölmiðlum getur haft mikil áhrif á ímynd þína og þinnar stofnunar eða fyrirtækis. Því er gott að öðlast aukna færni á þessu sviði til þess að ná hámarksárangri.

Um stjórnendaþjálfarann
Elín Hirst hefur víðtæka reynslu á sviði fjölmiðla til áratuga. Hún er fjölmiðlafræðingur að mennt frá Bandaríkjunum og með MA próf í Sagnfræði frá Háskóla Íslands. Hún hefur starfað meðal annars sem fréttastjóri hjá RUV, Stöð 2 og Bylgjunni. Elín hefur einnig unnið við ritstörf og gefið út bækur, komið að framleiðslu ýmissa heimildamynda og vinsælla sjónvarpsþáttaraða á vegum Sagafilm og starfað sem þingmaður á Alþingi.
Elín hefur haldið fjölmörg fjölmiðlanámskeið og aðstoðað einstaklinga við að koma fram af bæði sjálfstrausti og öryggi í fjölmiðlum.
Ef þetta námskeið er fyrir þig þá getur þú skrá þig hér
Ert þú með spurningar?