Nýjar áherslur í fræðslumálum

Mar 03, 2022

Fyrirtæki og stofnanir hafa að miklu leyti undanfarna áratugi nálgast og boðið upp á fræðslu í gegnum mannauðsteymi og deildir þar sem Fræðslu- og starfsþróunarstjóri heyrir undir Mannauðsstjóra. Völd til ákvarðanatöku og fjármagn til framkvæmdar fer fyrir vikið oft í gegnum tvö til þrjú stjórnunarlög áður er ákvarðanir eru endanlegar teknar. Lesa má greinina í heild sinni hér .