Áhrif sjálfvirknivæðingar á vinnumarkaðinn

Nov 16, 2021

Áhugaverð grein frá World Economic Forum kom út á dögunum sem fjallar um áhrif sjálfvirknivæðingar á vinnumarkaðinn og er áætlað að fyrir árið 2025 muni tæknin skapa að minnsta kosti 12 milljón fleiri störf en hún eyðir.

Sjá greinum : Don´t fear AI. It will lead to a long-term job growth