Tökum betri ákvarðanir

Við tökum öll fjölda margar ákvarðanir á hverjum degi en þgar við stöndum  frammi fyrir stórum mikilvægum ákvörðunum er gott að grípa í hagnýt ráð og aðferðir til að tryggja vandaða ákvörðun. Á námskeiðinu er farið yfir einfaldar aðferðir til að bæta ákvarðanatöku.

Kaupa námskeið

Um námskeiðið

Á þessu námskeiði er farið yfir hagnýt ráð til þess að bæta ákvarðanatöku, sérstaklega ef mikil óvissa er fyrir hendi. Rannsóknir sýna að við tökum yfir 30.000 ákvarðanir á dag, margar eru einfaldar og flestar þeirra tökum við án þess að veita þeim sérstaka athygli. Hins vegar stöndum við oft frammi fyrir stórum mikilvægum ákvörðunum og þá er gott að geta gripið í hagnýt ráð og aðferðir til að tryggja eins vel og kostur er að ákvörðunin sé góð og að okkur líði vel með hana. Einhverjar ákvarðanir krefjast þess að við hugsum okkur um og jafnvel veljum að fresta slíkum ákvörðunum.  Með því að tileinka sér færni til góðrar ákvörðunartöku aukum við líkurnar á góðri niðurstöðu.

Til þess að fá upplýsingar um  tilboð til fyrirtækja skráðu þig hér.

 

Tilboð til fyrirtækja

Ertu ekki viss hvort þetta námskeið sé fyrir þig ?

Hér er sýnishorn frá námskeiðinu sem gefur þér vonandi betri hugmynd um hvort þetta sé gagnlegt fyriri þig.  Ef þú ert ennþá efins getur þú haft samband við okkur og við förum yfir þetta með þér.

Ég vil fá símtal
 

Á námskeiðinu er farið yfir

Hjarta og höfuð í ákvarðanatöku, uppskrift að betri ákvörðunum og margt fleira.

Fyrir hverja er námskeiðið ? 

Námskeiðið er fyrir alla þá sem vilja efla skýrari sýn og öðalst frekara öryggi þegar kemur að ákvarðanatöku.

Hvers vegna þetta námskeið ?

Góð ákvörðunataka getur haft mikil áhrif á líf okkar og störf, bæði á jákvæðan og neikvæðan hátt. Það er þess vegna sem við viljum vanda okkur!

Um stjórnendaþjálfarann

Kristín Friðgeirsdóttir hefur mikla og haldbæra reynslu á sviði ákvarðanatöku. Hún hefur kennt MBA og stjórnendanámskeið við London Business School til lengri tíma, setið í stjórnum ýmissa fyrirtækja í yfir áratug og hefur aðstoðað földa fyrirtækja við að taka betri ákvarðanir. Kristín er fjármálaverkfræðingur að mennt með doktorsgráðu í rekstarverkfræði frá Stanford háskóla. Hún starfar í dag sem fjármálastjóri Sýnar.

Ef þetta námskeið er fyrir þig þá getur þú skrá þig hér

Já takk!

Ert þú með spurningar?